Food Station hefur lokað

Góðan daginn. Food Station hefur lokað í þeirri mynd sem að það var rekið í síðastliðið sumar. Reksturinn verður áfram í eigu sömu aðila og stefnt er á opnun á ný í haust. Við þökkum kærlega fyrir þær frábæru undirtektir sem að við fengum. Starfsfólk og eigendur.

Fylgdu okkur á Facebook

Á Facebook koma inn réttir dagsins sem að eru í hlaðborðinu okkar. Alltaf eitthvað nýtt – Ferskt, fljótt og gómsætt