Í dag tilkynnum við með stolti að H veitingar sem er í eigu Hendriks Hermannssonar taka yfir rekstur Food station.
Í dag 26.10 og á morgun 27.10 munum við þurfa að loka hjá okkur kl 13:30 til að ráðast í breytingar til að gera þennan æðislega stað enn flottari.
GRAND OPENING fimmtudaginn 29.10 og munum við þá kynna nýjan mateðil og vera með geggjuð tilboð á mat og á barnum.
Lifandi tónlist og frábærlegheit.
Réttur dagsins þriðjudaginn 26. Október. Vínarsnitzel með raspi, kartöflur, gular baunir, rauðkál, sósa og brætt smjör.
Blómkálssúpa brauð og uppáhellt kaffi. Verð aðeins kr. 1.990.- Hægt er að panta í síma 430-5600 eða 830-6492.
Hlökkum til að sjá ykkur!!