27 October, 2021 10:37

Í dag tilkynnum við með stolti að H veitingar sem er í eigu Hendriks Hermannssonar mun taka yfir rekstri Food station. Í dag 27.10 munum við þurfa að loka hjá okkur kl 13:30 til að ráðast í breytingar til að gera þennan æðislega stað enn flottari. GRAND OPENING fimmtudaginn 29.10 og munum við þá kynna nýjan matseðil og vera með geggjuð tilboð á mat og á barnum. Lifandi tónlist og æðislegheit. Réttur dagsins miðvikudaginn 27. Október. Annars vegar er kalkúnalæri og meðlæti og svo er einnig boðið uppá plokkfisk og rúgbrauð. Rjómalöguð sveppasúpa, brauð og uppáhellt kaffi. Verð aðeins kr. 1.990.- Hægt er að panta í síma 430-5600 eða 830-6492. Hlökkum til að sjá ykkur!!